Allt klárt fyrir sumarleiguna

Starfsmenn stéttarfélaganna hafa undanfarið unnið að því að standsetja bústaði félaganna fyrir sumarið. Meðfylgjandi mynd er af Ágústi sem var að laga til við bústað Framsýnar í Dranghólaskógi í Öxarfirði í gær í 22 stiga hita.

Ágúst í blíðunni í gær í Dranghólaskógi.

Deila á