Sólarkaffi á Raufarhöfn

Framsýn stóð fyrir sínu árlega sólarkaffi á Raufarhöfn í gær. Rúmalega hundrað manns komu við og þáðu kaffi og heimsins bestu tertu. Starfsmenn stéttarfélaganna voru á staðnum og tóku vel á móti gestunum. Þá var boðið upp á happdrætti og fengu nokkrir heppnir gestir vegleg verðlaun. Sjá myndir:

Deila á