Ársfundur Stapa, lífeyrissjóðs verður haldinn í Hofi á Akureyri næsta fimmtudag. Félagsmenn Framsýnar sem hafa áhuga á því að vera fulltrúar félagsins á fundinum eru beðnir um að hafa samband við Skrifstofu stéttarfélaganna. Fundurinn hefst kl. 14:00 á fimmtudaginn.