Hátíðarhöld stéttarfélaganna hefjast á morgun kl. 14:00 í Íþróttahöllinni á Húsavík. Mikil undirbúningur er í gangi svo allt gangi upp. Reiknað er með fjölmenni í höllina enda dagskráin með veglegasta móti. Að sjálfsögðu eru allir hjartanlega velkomnir í höllina.