Virk – starfsendurhæfingarsjóður bíður til kynningarfundar um starfsemi sína. Fundurinn verður haldinn í fundarsal stéttarfélaganna Garðarsbraut 26 Húsavík, mánudaginn 6. maí n.k. kl. 20:00. Á fundinum munu starfsmenn Virk – starfsendurhæfingarsjóðs gera grein fyrir starfsemi og verkefnum sjóðsins s.l. ár. Fundurinn er öllum opinn.
Virk- endurhæfingarsjóður
Stéttarfélögin