Fréttabréf í vinnslu

Um helgina sitja starfsmenn stéttarfélaganna í Þingeyjarsýslum og skrifa Fréttabréf. Jafnframt því að ganga endanlega frá dagskrá hátíðarhaldanna í byrjun maí. Þá er fundur um lífeyrismál fyrirhugaður á mánudaginn sem þarf að skipuleggja. Síðan er reiknað með að Fréttabréfið fari í setningu og prentun á mánudaginn. Gangi allt eftir fá lesendur Fréttabréfsins það í hendur í lok næstu viku. Annars, góða helgi og farið vel með ykkur kæru lesendur heimasíðu stéttarfélaganna.  Þið eruð  frábær!!

Deila á