Formannafundur SGS stendur yfir

Rétt í þessu var formannafundur á vegum Starfsgreinasambands Íslands að hefjast. Helstu málefni fundarins eru komandi  kjaraviðræður og undirbúningur sambandsins hvað það varðar og aðild að stéttarfélögum, skyldur og frelsi. Reikna má með góðum fundi um þessi mál í dag.

Formaður Framsýnar er á formannafundinum. Með honum a myndinni er Már Guðnason formaður Verkalýðsfélags Suðurlands.

Deila á