Framsýn á Facebook

Nú má finna Framsýn á andlitsbókinni eða Facebook líkt og samskiptamiðillinn heitir. Þar munu birtast helstu fréttir, myndir og fleira af heimasíðu okkar og úr starfsemi Framsýnar. Einnig verður mögulegt að sjá myndbönd frá vinnustaðaheimsóknum og fylgjast vel með því áhugaverða verkefni  sem fjallað hefur verið um á heimasíðunni. Endilega sendið okkur vinabeiðni og fylgist vel með þar sem fullt af áhugaverðum verkefnum eru framundan hjá Framsýn. Umsjónarmaður með andlitsbókinni, facebook er Rafnar Orri Gunnarsson. Smellið hér fyrir neðan til þess að finna Facebook síðu okkar: http://www.facebook.com/framsyn.stettarfelag

Deila á