Stjórnarfundur framundan hjá Framsýn

Stjórn Framsýnar fundar næsta fimmtudag kl. 17:00 í fundarsal stéttarfélaganna. Eftirfarandi mál eru á dagskrá fundarins:

Dagskrá:

 1. Fundargerð síðasta fundar
 2. Inntaka nýrra félaga
 3. Þing ASÍ/helstu niðurstöður
 4. Þing Sjómannasambandsins
 5. Kjaramál NPA: Vegna aðstoðar við fatlað fólk
 6. Atvinnumál á Raufarhöfn
 7. Heimsókn til Svíþjóðar
 8. Úttekt á Þorrasölum
 9. Ungt fólk og félagið
 10. Dagbækur fyrir félagið
 11.  Heimsókn stéttarfélaga frá Akureyri
 12.  Jólafundur Framsýnar
 13.  Jólaboð stéttarfélaganna
 14.  Úttekt eftir vatnstjón á skrifstofu
 15.  Forkaupsréttur á hlutafé í Atþ.
 16.  Kjarasamningur smábátsjómanna/tryggingar
 17.  ASÍ: Erindi er varðar samningagerð
 18.  Námskeið stéttarfélaganna í samningagerð
 19.  Önnur mál
Deila á