Smábátasjómenn ath.

Sjómannadeild Framsýnar boðar til fundar um kjarasamning félagsins og Landssambands smábátaeigenda sunnudaginn 23. september kl. 17:00 í fundarsal stéttarfélaganna. Í lok fundar hefst atkvæðagreiðsla um samninginn. Einnig verður hægt að kjósa á Skrifstofu stéttarfélaganna til 1. október 2012. Það er á skrifstofutíma 08:00:16:00. Rétt er að taka fram að fundurinn og atkvæðagreiðslan er aðeins fyrir þá sjómenn sem eru greiðendur til Framsýnar- stéttarfélags.

Deila á