Botnsvatnshlaupið var haldið á Mærudögum á Húsavík 26. júlí s.l. í góðu hlaupaveðri. Hlaupið hófu rúmlega 30 hlauparar. Hlaupið er 7,6 km., hlaupið er umhverfis Botnsvatn, stíg meðfram Búðará og endað í Skrúðgarði Húsvíkinga í miðbænum. Af konunum varð Hulda Ósk Jónsdóttir fyrst á tímanum 30:23 og af körlunum varð Stefán Viðar Sigtryggsson fyrstur á tímanum 29:27. Hlaupahópurinn Skokki á Húsavík þakkar hlaupurum fyrir góða þátttöku í þessu fyrsta nýendurvakta Botnsvatnshlaupi og starfsmönnum hlaupsins og ýmsum samstarfsaðilum fyrir gott framlag. 
Lagt á stað í hlaupið við Botnsvatn. 
Sigurvegarnir, Stefán Viðar og Hulda Ósk ásamt Guðrúnu formanni Völsungs og Ingólfi Freys sem kom að skipulagningu hlausins.
| Botnsvatnshlaup á Mærudögum á Húsavík | |||
| Hlaupahópurinn Skokki – 26.07.2012 | |||
| Vegalengd 7,6 km. | |||
| Númer | Nafn | Fæð.ár | Tími |
| 1 | Stefán Viðar Sigtryggsson | 1970 | 29:27:00 |
| 2 | Snæþór Aðalsteinsson | 1996 | 29:46:00 |
| 3 | Hulda Ósk Jónsdóttir | 1997 | 30:23:00 |
| 4 | Aðalsteinn Örn Snæþórsson | 1968 | 32:12:00 |
| 5 | Jón Friðrik Einarsson | 1961 | 32:25:00 |
| 6 | Hólmgeir Rúnar Hreinsson | 1979 | 33:50:00 |
| 7 | Skarphéðinn Aðalsteinsson | 1976 | 33:54:00 |
| 8 | Hlynur Aðalsteinsson | 1999 | 34:30:00 |
| 9 | Brynjar Lúðvíksson | 1961 | 35:10:00 |
| 10 | Ágúst Sigurður Óskarsson | 1966 | 35:32:00 |
| 11 | Henning Rahr Horst | 1984 | 37:11:00 |
| 12 | Þórir Aðalsteinsson | 1964 | 38:35:00 |
| 13 | Þorgerður Aðalgeirsdóttir | 1969 | 39:27:00 |
| 14 | Benedikt Einarsson | 1981 | 40:57:00 |
| 15 | Sigrún Másdóttir | 1972 | 41:13:00 |
| 16 | Rakel Dögg Hafliðadóttir | 1981 | 41:32:00 |
| 17 | Ásgeir Kristjánsson | 1953 | 41:35:00 |
| 18 | Freyja Þórarinsdóttir | 1980 | 41:52:00 |
| 19 | Unnur Mjöll Hafliðadóttir | 1972 | 42:08:00 |
| 20 | Árni Grétar Árnason | 1966 | 43:29:00 |
| 21 | Ragna Baldvinsdóttir | 1991 | 46:37:00 |
| 22 | Aðalbjörg Ívarsdóttir | 1961 | 46:44:00 |
| 23 | Kara Rún Árnadóttir | 1990 | 47:34:00 |
| 24 | Hrönn Ívarsdóttir | 1978 | 47:59:00 |
| 25 | Bergþór Bjarnason | 1970 | 48:14:00 |
| 26 | Elsa Þóra Árnadóttir | 1978 | 48:29:00 |
| 27 | Katrín Ósk Björnsdóttir | 1979 | 49:01:00 |
| 28 | Kristey Þráinsdóttir | 1981 | 51:04:00 |
| 29 | Jónína Hermannsdóttir | 1961 | 55:45:00 |