Stjórn Framsýnar hefur verið boðuð til fundar næsta fimmtudag kl. 17:00. Fundurinn er fyrsti fundur stjórnar eftir aðalfund félagsins. Tvær breytingar urðu á stjórninni á aðalfundinum. Aðalsteinn Óskarsson og Snæbjörn Sigurðarson hættu í stjórn. Í þeirra stað komu Jóna Matthíasdóttir og Agnes Einarsdóttir. Dagskrá fundarins er eftirfarandi:
Dagskrá:
- Fundargerð síðasta fundar
- Inntaka nýrra félaga
- Minningartónleikar
- PWC-endurskoðunarbréf
- Verðkannanir í heimabyggð
- Þorrasalir-staða framkvæmda
- Þorrasalir-beiðni um breytingar á svölum
- Vegagerðin-stofnanasamningur
- Erindi frá Sjóminjasafninu á Húsavík
- Beiðni um styrk vegna Youth Cup 2012
- Aðalfundur Rifós
- Formannafundur SGS
- Kjaramál/Hvalaskoðun/Smábátasjómenn/SSÍ-LÍÚ
- Landsvirkjun-sæstrengur
- PCC-verkefni á Bakka
- ASÍ-UNG
- Kaffiboð félagsins á Raufarhöfn
- Sjómannadagurinn-heiðranir
- Námskeið fyrir starfsfólk í verslunum
- Námskeið fyrir fiskvinnslufólk
- Fundarboð stjórnar
- Önnur mál