Stéttarfélögin á vaktinni

Eitt af hlutverkum stéttarfélaganna er að fylgjast vel með þróun verðlags. Í gær voru starfsmenn stéttarfélaganna að skoða verðlag í matvörubúðum á Húsavík. Verðlagseftirlit ASÍ stóð fyrir verðlagskönnun í matvörubúðum víða um land í gær. Stéttarfélögin í Þingeyjarsýslum tóku þátt í könnuninni sem framkvæmt var á Húsavík með því að leggja til starfmenn.

Jónína Hermannsdóttir starfsmaður stéttarfélaganna var á ferðinni í gær og gerði verðlagskönnun í Kaskó á Húsavík á vegum verðlagseftirlits ASÍ.

Deila á