Minningartónleikar um Hauk Tryggvason

Sérstakir minningartónleikar um heiðursmanninn Hauk Tryggvason verða haldnir í Húsavíkurkirkju föstudaginn 1. júní kl. 20:00.  Fram koma frábærir listamenn. Miðaverð er kr. 1500 sem rennur til velferðarmála. Heimasíðan skorar á fólk að fjölmenna í kirkjuna á einstaka tónleika.

Haukur Tryggvason var drengur góður og starfaði um árabil í nefndum og ráðum á vegum Framsýnar.

Deila á