Skemmtilegir nemendur

Það er mikil metnaður í skólastarfinu í  Reykjahlíðarskóla í Mývatnssveit og mikið lagt upp úr því að undirbúa nemendur vel út í lífið. Starfsmönnum  Skrifstofu stéttarfélaganna var boðið að koma í morgun með kynningu á starfsemi stéttarfélaga og helstu réttindum launafólks, sérstaklega þeirra sem eru að stiga sín fyrstu skref á vinnumarkaði. Unglingarnir voru áhugasamir og voru duglegir að leggja fram spurningar fyrir fulltrúa stéttarfélaganna. Frábær hópur, sjá myndir.

Deila á