Stjórn og trúnaðarmannaráð Framsýnar mun koma saman til fundar mánudaginn 6. febrúar kl. 17:15 í fundarsal félagsins. Dagskrá fundarins er eftirfarandi:
Dagskrá:
1. Fundargerð síðasta fundar
2. Inntaka nýrra félaga
3. Hátíðarhöldin 1. maí
4. Aðalfundur Deildar verslunar- og skrifstofufólks
5. Íbúðamál í Kópavogi
6. Tillaga kjörnefndar lögð fram um fulltrúa í trúnaðarstöður 2012-2014
7. Þjónusta Vinnumálastofnunar í Þingeyjarsýslum
8. Vaðlaheiðagöng – Reykjavíkurflugvöllur – Atvinnumál
9. Skipulagsmál SGS
10. Leikhúsferð
11. Fundarsími
12. Önnur mál