Félagsmenn teknir tali

 Jónas Kristjánsson formaður Þingiðnar gaf sér tíma til að heimsækja nokkra félagsmenn fyrir helgina. Sjá frekar. Hér er hann á tali við Vigfús Leifsson sem starfar hjá Trésmiðjunni VAL á Húsavík. Atvinnuástand hjá iðnaðarmönnum hefur verið með ágætum undanfarið en mjög lítið er þó um stór verkefni.

 Jónas og Vigfús fara yfir málin, þeir eins og margir fleiri bíða eftir því að stór framkvæmdir hefjist á Húsavík er tengjast orkufrekum iðnaði.

Deila á