Fulltrúar Framsýnar og SA funda í dag

Viðræður Framsýnar, Verkalýðsfélags Akraness og Verkalýðsfélags Þórshafanar við Samtök atvinnulífsins halda áfram í dag. Fundur er áætlaður kl. 14:00 í Karphúsinu. Fundað var síðasta föstudag. Helgin var síðan notuð í undirbúning fyrir frekari viðræður sem fram fara í dag. Nánar verður sagt frá fundinum í kvöld.

Deila á