Framsýn fundar eftir helgina

Boðað hefur verið til fundar í stjórn og trúnaðarmannaráði Framsýnar miðvikudaginn 11. maí kl: 17:00 í fundarsal félagsins.  Mörg mál eru á dagskrá fundarins. Sjá dagskrá: 

Dagskrá:

1. Fundargerð síðasta fundar
2. Inntaka nýrra félaga
3. Kjaramál/vísun á kjarasamningi
4. Afmælishátíð félagsins 1. Maí
5. Afmælisblað félagsins
6. Boð félagsins á Raufarhöfn
7. Ársfundur Lsj. Stapa
8. Erindi frá Vísi hf.
9. Erindi frá Íslandspósti
10. Erindi frá Sparisjóði Þórshafnar og nágrennis
11.  Erindi um fjárstuðning í verkefni
12.  Kjör trúnaðarmanns hjá Brim hf.
13.  Vorferð félagsins um Austurland
14.  Færeyjaferð
15.  Vinnuferð stjórnar- og trúnaðarmannaráðs til Akureyrar
16.  Stofnþing ASÍ-UNG 27. maí 2011
17.  Hátíðarveisla togarajaxla
18.  Kjarasamningur við LÍÚ
19.  Aðalfundur Rifós hf.
20.  Önnur mál
a) Asparfell 8/aðalfundur

Deila á