Stórnarfundur í Framsýn

Næsta þriðjudag 22. febrúar kl. 17:00 hefur verið boðaður stjórnarfundur í Framsýn. Nokkur mál eru á dagskrá fundarins s.s. kjara- og atvinnumál.

Deila á