Félagsmenn í Framsýn, stéttarfélagi vinna flestir eftir þeim kauptöxtum (launatöflum) sem tilgreindir eru í kjarasamningum. Hér á síðunni má nálgast þá kaupataxta sem eru í gildi hverju sinni.

Samtök atvinnulífsins

Gildir fyrir fiskvinnslufólk, iðnverkafólk, hafnaverkamenn, verkamenn við sauðfjárslátrun, byggingaverkamenn, bensínafgreiðslufólk, bifreiða- og tækjastjórnendur og almennt verkafólk.

Starfsmenn á veitinga-, þjónustu- og greiðasölustöðum, afgreiðsla á bensínstöðvum, umsjónarmenn og hópferðabílstjórar

Gildir fyrir öll störf í gestamóttökum, apótekum, verslunum og á skrifstofum.

Starfsgreinasambands Íslands

Gildir fyrir starfsmenn sveitarfélaga, starfsmenn Hvamms og stofnanna á vegum sveitarfélaga, svo sem sambýla.

PCC BakkiSilicon

Launatöflur fyrir starfsmenn PCC BAkkiSilicon frá 1. janúar 2025

Hvalaskoðun

Aðrir samningar

Gildir fyrir starfsmenn/ráðskonur á bændabýlum

Samkomulag um túlkun Samtaka atvinnulífsins og Framsýnar stéttarfélags á kjörum og réttarstöðu félagsmanna Framsýnar sem starfa á hvalaskoðunarbátum

Deila á