Framsýn stendur fyrir félagsfundi mánudaginn 3. mars kl. 20:00 í fundarsal félagsins. Fundarefni: Kynning á sáttatillögu ríkissáttasemjara. Hægt er að nálgast tillöguna inn á heimasíðu Framsýnar.
Atkvæðagreiðsla um sáttatillöguna er hafin og stendur yfir til kl 16:00 þann 6. mars 2014. Hægt er að kjósa á Skrifstofu stéttarfélaganna.
Félagsmenn Framsýnar sem starfa hjá ríki og sveitarfélögum eru ekki með kjörgengi þar sem sáttatillagan nær ekki til þeirra starfa.
Framsýn, stéttarfélag