Formannafundur Starfsgreinasambands Íslands stendur nú yfir en hann hófst kl. 13:00 í húsnæði ríkissáttasemjara í Reykjavík. Á fundinum eru formenn þeirra stéttarfélaga innan sambandsins sem felldu nýgerðan kjarasamning Samtaka atvinnulífsins og Starfsgreinasambandsins sem Framsýn á m.a. aðild að. Formaður Framsýnar eru á fundinum. Nánari fréttir af fundinum koma inn á heimasíðuna um helgina.