Þegar ljósmyndari heimasíðu stéttarfélaganna var á ferð í Þórshöfn í vikunni var örtröð við höfnina. Búið var að landa úr Þorsteini ÞH rúmlega 100 tonnum og byrjað að landa úr Rifsnesinu SH úr Snæfellsbæ sem var með um 20 tonn af góðum afla. Sjá myndir: