1. maí fagnað á Þórshöfn Verkalýðsfélag Þórshafnar stóð fyrir hátíðarhöldum í Íþróttamiðstöðinni á Þórshöfn 1. maí. Mæting var góð þar sem yfir 150 gestir komu og þáðu ljúffenga súpa, heimabakað brauð og fjölbreytt álegg. Sjá myndir. Deila á kuti 7. maí 2013 Fréttir