Stjórn Þingiðnar kemur saman til fundar næsta mánudag kl. 18:00 í Hrunabúð. Mörg mál eru á dagskrá fundarins. Sjá frekar:
Dagskrá:
- Fundargerð síðasta fundar
- Atvinnumál
- Aðalfundur félagsins/undirbúningur
- Rekstraráætlun Skrifstofu stéttarfélaganna
- Hátíðarhöldin 1. maí
- Staða kjaraviðræðna
- Erindi frá Styrktarfélagi HÞ
- Erindi frá Atvinnuþróunarfélagi Þingeyinga
- ASÍ-ungt fólk
- Félagsferð í vor
- Önnur mál