Nú þegar úthlutun til félagsmanna er lokið varðandi leigu á sumarhúsum geta þeir sem ekki sóttu um hús fyrir auglýstan tíma komið við á Skrifstofu stéttarfélaganna og sótt um þær vikur sem eru lausar. Leiguverð per. viku er kr. 24.000,-. Fljótlega munum við setja inn þær vikur sem eru í boði þannig að félagsmenn geti skoðað þær á netinu.