Starfsmenn Framsýnar voru á ferð í suður sýslunni á dögunum og litu við í Stórutjarnaskóla og heilsuðu upp á nemendur og starfsfólk. Einn þáttur í starfi stéttarfélaganna er að uppfræða yngri kynslóðina um réttindi og skuldur á vinnumarkaði og var ferðin nýtt til þess. Hér má sjá myndband frá Stórutjarnaskóla.
http://www.youtube.com/watch?feature=player_embedded&v=IdJ03SSAHOE
Með því að smella hér er svo hægt að sjá myndbönd úr fleiri vinnustaðaheimsóknum Framsýnar.