Heimsókn á Hvamm – myndband

Hvammur, heimildi aldraðra á Húsavík, var heimsótt í desember. Starsmenn höfðu í nógu að snúast við að undirbúa mat og huga að tækjabúnaði og þjálfun á meðan íbúar gripu í spil og prjóna. Hér má sjá myndband frá heimsókninni.  

http://www.youtube.com/watch?feature=player_embedded&v=_ThVrZAnwlU

Með því að smella hér er svo hægt að sjá myndbönd úr fleiri vinnustaðaheimsóknum Framsýnar.

Deila á