Heimsókn til Ísnets – myndband

Ísnet á Húsavík var heimsótt á dögunum en þar er rekin veiðafæragerð og verslun fyrir sjávarútveginn þar sem allar helstu útgerðarvörur eru seldar. Hér má sjá myndband frá starfsemi Ísnets.

http://www.youtube.com/watch?feature=player_embedded&v=oPTu-jKlav4

Með því að smella hér er svo hægt að sjá myndbönd úr fleiri vinnustaðaheimsóknum Framsýnar.

Deila á