Á dögunum heimsótti starfsmaður Framsýnar Heimabakarí á Húsavík, eitt besta bakarí landsins þó víða væri leitað. Þar hefst vinnudagurinn árla nætur og handtökin mörg. Þingeyingar eru líklega vanari því að standa fyrir framan afgreiðsluborðið en innan þess svo hér gefur að líta skemmtilegar svipmyndir frá starfseminni.
http://www.youtube.com/watch?feature=player_embedded&v=3oWKiFkoT-Y
Með því að smella hér er svo hægt að sjá myndbönd úr fleiri vinnustaðaheimsóknum Framsýnar.