Mývatnssveitin heimsótt – myndband

Á dögunum voru starfsmenn Framsýnar á ferðinni. Dagurinn hófst á skólaakstri hjá Fjallasýn, litið við hjá Söginni og Garðyrkjustöðinni á Hveravöllum. Því næst var haldið til Mývatnssveitar þar sem atvinnurekendur voru heimsóttir og svo komið við á Laugum. Vart þarf að taka fram að Mývatnssveitin skartar sínum fegursta vetrarbúningi. Hér má sjá flottar svipmyndir úr heimsókninni.

http://www.youtube.com/watch?feature=player_embedded&v=Fu-tqQ4E-dA

Með því að smella hér er svo hægt að sjá myndbönd úr fleiri vinnustaðaheimsóknum Framsýnar.

Deila á