Það var iðandi mannlíf á Húsavík um helgina og margir með myndavélar á lofti. Einn af þeim var Guðbrandur Jónsson sem sendi okkur þessar skemmtilegu myndir af sigurgöngu Torgara og knattspyrnuleik Torgara og Miðbæinga sem fram fór á laugardeginum. Talið er að um 300 manns hafi verið á leiknum. Sjá myndir: