Norræna verkalýðssambandið (NFS) lýsir yfir fullum stuðningi við Landsamband verkalýðsfélaga á Grænlandi (SIK) og grænlensku þjóðina vegna þeirra yfirlýstu áforma ríkisstjórnar Donalds Trumps að færa Grænland undir stjórn Bandaríkjanna. Framsýn er aðili að þessari yfirlýsingu í gegnum ASÍ. Sjá frekar: https://vinnan.is/norraenar-verkalydshreyfingar-lysa-yfir-studningi-vid-graenlendinga/