Félagsfundur – Hvenær er best að hefja lífeyristöku?

Framsýn boðar til félagsfundar um lífeyrismál miðvikudaginn 21. janúar kl. 17:00 í fundarsal stéttarfélaganna að Garðarsbraut 26. Fundurinn er jafnframt opinn félagsmönnum Þingiðnar.

Jóna Finndís Jónsdóttir forstöðumaður réttindasviðs Lsj. Stapa mun fara yfir réttindi sjóðfélaga og valkosti þeirra við töku lífeyris.

Afar mikilvægt er að sjóðfélagar kynni sér vel sín réttindi með tilliti til þess hvenær best er að hefja töku lífeyris.

Sjáumst á fróðlegum fundi miðvikudaginn 21. janúar kl. 17:00.

Framsýn stéttarfélag
Þingiðn, félag iðnaðarmanna

Deila á