Vel heppnað þing LÍV

34. þing Landssambands íslenzkra verzlunarmanna lauk föstudagin 31. október síðastliðinn. Það var haldið á Grand Hótel í Reykjavík.

Aðalsteinn J. Halldórsson, formaður stjórnar deildar verslunar- og skrifstofufólks Framsýnar sat fundinn. Hann náði kjöri sem varamaður í stjórn Landsambandsins.

Nánar má lesa um þingið hér.

Deila á
Aðalsteinn Jóhannes Halldórsson Fréttir