Vinnumálastofnun mun á næstu vikum hafa aukna viðveru á Húsavík. Starfsfólk þeirra mun hafa aðstöðu á Skrifstofu stéttarfélaganna, Garðarsbraut 26, venju samkvæmt. Við hverjum atvinnuleytendur að koma við hjá þeim með þær spurningar sem þeir kunnu að hafa.
Um er að ræða dagana 12. nóvember, 26. nóvember og 10. desember, frá 10.00 um morguninn til 12.00 á hádegi eða eins og þurfa þykir.