Formaður Framsýnar var á dögunum gestur Björns Þorlákssonar á Samstöðinni. Var þar farið yfir atvinnumál á starfssvæði Framsýnar og sérstaklega stöðunna á PCC á Bakka ásamt því að fara almennt yfir stöðuna hér fyrir norðan og á landsbyggðinni. Hægt er að sjá viðtalið með því að smella hér.
