Formaður at­vinnu­vega­nefndar leit við

Sig­ur­jón Þórðar­son, þingmaður Flokks fólks­ins og formaður at­vinnu­vega­nefndar Alþingis leit við hjá formanni Framsýnar í morgun. Eins og fram hefur komið eru blikur á lofti í atvinnumálum Þingeyinga, nú eftir að PCC tók ákvörðun að stöðva framleiðsluna, vonandi tímabundið. Önnur mál voru einnig tekin til umræðu sem varða samfélagið hér á norðausturhorninu.  

Deila á