Listamaðurinn Ingvar Þorvaldsson sem er ættaður frá Húavík verður með málverkasýningu í Hlyn um helgina. Það er í félagsheimili eldri borgara á Húsavík. Sýningin opnar fimmtudaginn 24. júlí kl. 14:00 og stendur yfir til kl. 18:00 sunnudaginn 27. júlí. Opið alla daga frá kl. 14:00 til 18:00. Skorað er á heimamenn og gesti að líta við hjá þessum mikla meistara enda einstakur málari.
