STH semur við FSH

Í dag var gengið frá nýjum stofnanasamningi við Framhaldsskólann á Húsavík, það er fyrir félagsmenn Starfsmannafélags Húsavíkur sem starfa við skólann. Samningurinn er aðgengilegur á heimasíðu stéttarfélaganna.

Deila á