Stöð2 fjallaði í gær um hópuppsagnirnar hjá PCC á Bakka. Meðal annars var tekið viðtal við formann Framsýnar um stöðuna, Aðalstein Árna Baldursson. Hér má sjá samantekt sem tekin er af visi.is
https://www.visir.is/g/20252732034d/lokun-kisilvers-a-bakka-thetta-er-gratbolvad-