Búið er að úthluta sumarbústöðum sumarið 2025. Umsóknir voru óvanalega margar þetta árið. Þrátt fyrir þessa miklu aðsókn eru nokkrar vikur ennþá lausar sem eru þá lausar til úthlutunar þeim sem vilja. Fyrstir koma fyrstir fá.
Vikurnar eru eftirfarandi:
Mörk Grímsnesi
6. júní – 13. júní
4. júlí – 11. júlí
15. júlí – 22. júlí
Svignaskarð 5
22. ágúst – 29. ágúst
Bjarkarsel, Flúðum
13. júní – 20. júní
25. júlí – 1. ágúst
15. ágúst – 22. ágúst
Ássel 3, Kjarnaskógi
30. maí – 6. júní
1. ágúst – 8. ágúst
8. ágúst – 15. ágúst
15. ágúst – 22. ágúst
22. ágúst – 29. ágúst
Eiðar við Eiðarvatn
13. júní til 20. júní
20. júní til 27. júní
22. ágúst til 29. ágúst
Illugastaðir, Fnjóskadal
12. júní til 19. júní
3. júlí til 10. júlí
7. ágúst til 14. ágúst
14. ágúst til 21. ágúst
21. ágúst til 28. ágúst