Kynning í boði Framsýnar

Framsýn stóð í gær fyrir kynningu í Stórutjarnarskóla fyrir nemendur í elstu bekkjum skólans.  Kynningin gekk afar vel enda nemendur áhugasamir um sín mál. Varaformaður Framsýnar sem starfar í skólanum var á kantinum og aðstoðaði við kynninguna.

Deila á