Minnisbækur stéttarfélaganna eru komnar á Skrifstofu stéttarfélaganna. Það á einnig við um dagatölin 2025. Endilega komið við og fáið ykkur dagbók og dagatal. Við munum síðan gera okkur ferð í sveitirnar eftir helgina og færa þeim sem það vilja dagbækur og dagatöl.