Fréttabréf stéttarfélaganna er komið úr prentun. Hægt er að nálgast bréfið í flestum matvörubúðum á félagssvæðinu auk þess sem það liggur frammi á Skrifstofu stéttarfélaganna. Til viðbótar má geta þess að áhugasamir geta skoðað það á heimasíðunni; framsyn.is.
https://framsyn.is/wp-content/uploads/2024/11/Frettabref_3.tbl_._desember_2024.pdf
Þá er rétt að geta þess að dagatöl og minnisbækur ættu að vera í boði fyrir félagsmenn um næstu helgi, það er í síðasta lagi eftir helgina.