Opnað hefur verið fyrir umsóknir fyrir jólatímabilið í íbúðum stéttarfélaganna sem er 22. desember til 2. janúar. Íbúðirnar eru í Reykjavík-Kópavogi-Akureyri og Húsavík. Umsóknum skal skilað á netfangið alli@framsyn.is
Umsóknartímabilið er frá deginum í dag til mánudagsins 28. október.