Bæklingar í boði fyrir félagsmenn Framsýn hefur látið útbúa bæklinga á ensku og íslensku með helstu réttindum félagsmanna sem starfa í ferðaþjónustu. Bæklingarnir hafa verið uppfærðir og eru komnir úr prentun. Hægt að er nálgast þá á Skrifstofu stéttarfélaganna. Deila á kuti 15. ágúst 2024 Fréttir