Greiðslur úr sjúkrasjóði fyrir ágúst Af óviðráðanlegum ástæðum verður ekki hægt að greiða bætur og styrki úr sjúkrasjóði Framsýnar og Þingiðnar í lok mánaðarins. Það verður hins vegar gert mánudaginn 2. september. Beðist er velvirðingar á því. Deila á kuti 15. ágúst 2024 Fréttir