Nú í hádeginu hófst rafræn kosning um nýjan kjarasamning sem Starfsmannafélag Húsavíkur ásamt tíu öðrum aðildarfélögum BSRB skrifuðu undir þann 13. júní sl. við Samband íslenskra sveitarfélaga og ríkið. Varðandi atkvæðagreiðsluna um ríkissamninginn þá hófst hún í hádeginu í dag. Atkvæðagreiðslan um Ríkissamninginn endar mánudaginn 24. júní kl. 10:00.
Slóðin til að kjósa er eftirfarandi: framsyn.is/kjosa
Skorað er á félagsmenn að greiða atkvæði um samninginn.
Stjórn STH